Garðabrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Garðabrúða
Valeriana officinalis.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Garðabrúðætt (Valerianaceae)
Ættkvísl: Valeriana
Tegund: V. officinalis
Tvínefni
Valeriana officinalis
L.

Garðabrúða (fræðiheiti Valeriana officinalis) eða velantsjurt er harðgerð fjölær jurt af garðabrúðuætt með ilmandi bleik og hvít blóm. Seyði af blómum garðabrúðu var notað sem ilmefni á 17. öld.

Lækningamáttur[breyta]

Jurtin hefur frá tímum Rómverja verið notuð sem lækningajurt meðal annars gegn svefnleysi. Hún vex sums staðar villt. Einkum eru rætur garðabrúðu notaðar og grafnar upp á haustin.

Tenglar[breyta]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.