Fara í innihald

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er íslenskt skjalasafn staðsett á Egilsstöðum. Umdæmi safnsins eru sveitarfélögin Borgarfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur, Djúpavogshreppur, Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Vopnafjarðarhreppur.