Héraðsskjalasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héraðsskjalasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga er íslenskt skjalasafn staðsett í Skógum undir Eyjafjöllum. Umdæmi safnsins er Ásahreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Skaftárhreppur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]