Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu
Jump to navigation
Jump to search
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu er íslenskt skjalasafn staðsett á Blönduósi. Umdæmi safnsins er Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd.