Fara í innihald

Friðþjófs saga hins frœkna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingibjörg á málverki eftir Peter Nicolai Arbo

Friðþjófs saga hins frækna er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Sagan var þýdd á sænsku árið 1737. Hún er til í íslensku handriti frá um 1300 og gerist á 8. öld. Sagan er framhald af annarri fornaldarsögu, Þorsteins sögu Víkingssonar.

Söguljóðið Friðþjófssaga eftir Esaias Tegnér er byggt á Friðþjófs sögu hins frækna.

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Beli konungur af Sogni á tvo syni Helga og Hálfdán og eina dóttur Ingibjörgu. Hinum megin við fjörðinn býr vinur konungs, Þorsteinn Víkingsson, og hann á soninn Friðþjóf sem kallaður er hinn frækni. Friðþjófur var alinn upp með Ingibjörgu. Fóstri þeirra var Hildingur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.