Friðþjófs saga hins frœkna
Útlit
Friðþjófs saga hins frækna er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Sagan var þýdd á sænsku árið 1737. Hún er til í íslensku handriti frá um 1300 og gerist á 8. öld. Sagan er framhald af annarri fornaldarsögu, Þorsteins sögu Víkingssonar.
Söguljóðið Friðþjófssaga eftir Esaias Tegnér er byggt á Friðþjófs sögu hins frækna.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Beli konungur af Sogni á tvo syni Helga og Hálfdán og eina dóttur Ingibjörgu. Hinum megin við fjörðinn býr vinur konungs, Þorsteinn Víkingsson, og hann á soninn Friðþjóf sem kallaður er hinn frækni. Friðþjófur var alinn upp með Ingibjörgu. Fóstri þeirra var Hildingur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Upphaflega sagan
- Söguljóð Tegnérs
Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.