Bósa saga og Herrauðs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bósa saga og Herrauðs er fornaldarsaga skrifuð á 14. öld[1] sem fjallar um förunautana Herrauð og Bósa, en hún er einstök í sínum flokki sökum lýsingum á samförum söguhetjunnar Bósa við þær bóndadætur sem hann gistir hjá.[2]

Rúna er getið í Bósa sögu en þar er tekið fram að ef sá sem ort er til getur ráðið rúnirnar, þá losni hann undan ákvæðunum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Hvernig var rúnum beitt til galdra, svo sem til að spá fyrir um framtíðina og til lækninga?“ á Vísindavefnum
  2. „Stíll Bósa sögu“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. janúar 2005. Sótt 10. febrúar 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]