Fara í innihald

Esaias Tegnér

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tegnér leggur lárveigarsveig á höfuð Oehlenschlaeger árið 1829

Esaias Tegnér (13. nóvember 17822. nóvember 1846) var sænskur rithöfundur og skáld, prófessor í grísku og biskup. Hann var á 19. öld talinn faðir nútíma ljóðlistar í Svíþjóð, sérstaklega með söguljóðinu Friðþjófssögu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.