Esaias Tegnér
Útlit
Esaias Tegnér (13. nóvember 1782 – 2. nóvember 1846) var sænskur rithöfundur og skáld, prófessor í grísku og biskup. Hann var á 19. öld talinn faðir nútíma ljóðlistar í Svíþjóð, sérstaklega með söguljóðinu Friðþjófssögu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Esaiasi Tegnér.