Forsetafrú Íslands
Jump to navigation
Jump to search
Forsetafrú Íslands er kona forseta Íslands. Maki forseta Íslands hefur til þessa dags aldrei verið karlmaður. Vigdís Finnbogadóttir, eini kvenforseti landsins, var ógift á meðan hún sat í embætti.
- Georgía Björnsson; kona Sveins Björnssonar (1944-1952)
- Dóra Þórhallsdóttir; kona Ásgeirs Ásgeirssonar (1952-1964)
- Halldóra Eldjárn; kona Kristjáns Eldjárns (1968-1980)
- Guðrún Katrín Þorbergsdóttir; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (1996-1998)
- Dorrit Moussaieff; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (2003-2016)
- Eliza Jean Reid; kona Guðna Th. Jóhannessonar (2016-)