Forsetafrú Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forsetafrú Íslands er kona forseta Íslands. Maki forseta Íslands hefur til þessa dags aldrei verið karlmaður. Vigdís Finnbogadóttir, eini kvenforseti landsins, var ógift á meðan hún sat í embætti.