Fara í innihald

Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu (enska: UEFA European Women's Football Championship stytt í Euros) er knattspyrnumót evrópulanda sem haldið hefur verið frá árinu 1984, framan af annað hvert ár en í seinni tíð á fjögurra ára fresti. Þýskaland er sigursælasta liðið með átta meistaratitla.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Mót Sigurlið
Víðsvegar 1984 Svíþjóð
Noregur 1987 Noregur
Vestur-Þýskaland 1989 Vestur-Þýskaland
Noregur 1991 Vestur-Þýskaland (2)
Ítalía 1993 Noregur (2)
Víðsvegar 1995 Þýskaland (3)
Noregur/Svíþjóð 1997 Þýskaland (4)
Þýskaland 2001 Þýskaland (5)
England 2005 Þýskaland (6)
Finnland 2009 Þýskaland (7)
Svíþjóð 2013 Þýskaland (8)
Holland 2017 Holland
England 2022 England
Sviss 2025
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.