Fara í innihald

Einhliða myntskipti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einhliða myntskipti (eða einhliða upptaka annars gjaldmiðils) er það þegar ríki eða íbúar ríkis taka upp erlenda mynt samhliða sinni eigin eða í stað þjóðargjaldmiðils.

Listi yfir þjóðir sem hafa tekið upp Bandaríkjadal

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.