Einhliða myntskipti
Útlit
Einhliða myntskipti (eða einhliða upptaka annars gjaldmiðils) er það þegar ríki eða íbúar ríkis taka upp erlenda mynt samhliða sinni eigin eða í stað þjóðargjaldmiðils.
Listi yfir þjóðir sem hafa tekið upp Bandaríkjadal
[breyta | breyta frumkóða]- Bresku Jómfrúaeyjar
- Karabísku Niðurlönd (1. janúar 2011)
- Austur-Tímor (notast við eigin mynt)
- Ekvador (notast við eigin mynt samhliða bandarískri mynt; Ekvador tók upp Bandaríkjadal árið 2000)
- El Salvador
- Marshalleyjar
- Míkrónesía (síðan 1944)
- Palá (síðan 1944)
- Panama (notast við eigin mynt samhliða bandarískri mynt; tók upp Bandaríkjadal 1904)
- Turks- og Caicoseyjar