Fara í innihald

Gríniðjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gríniðjan var grínflokkur sem framleiddi ýmsa þætti svo sem Heilsubælið frá 1986 til 1987, Fasta liði eins og venjulega árið 1985 og Imbakassann á árunum 1992–1995. Í Gríniðjunni voru Laddi, Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jónsson, Júlíus Brjánsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Hrönn Steingrímsdóttir.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.