Stórhertogi
Útlit
(Endurbeint frá Stórhertogaynja)
Stórhertogi (og stórhertogynja) er aðalstitill sem hefur aðallega verið notaður í Vestur-Evrópu yfir sjálfstæða höfðingja sem stjórna stórum héruðum eða fylkjum. Samkvæmt hefðinni heyrir stórhertogi undir konung. Í sumum löndum er titillinn stórfursti notaður í svipuðum tilgangi.
Stundum hefur stórhertogatitill einnig verið notaður sem kurteisistitill – án þess að viðkomandi hafi raunveruleg völd eða landareign – til dæmis fyrir börn þjóðhöfðingja.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stórhertogi.