Fara í innihald

Stórfursti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stórfurstynja)
Aðalstitlar
Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis
Keisari og keisaraynja
Kóngur og drottning
Stórhertogi og stórhertogaynja
Stórfursti og stórfurstynja
Fursti og furstynja
Prins og prinsessa
Erkihertogi og erkihertogaynja
Hertogi og hertogaynja
Markgreifi og markgreifynja
Greifi / jarl og greifynja
Vísigreifi og vísigreifynja
Barón / fríherra og barónessa

Stórfursti og stórfurstynja eru titlar þjóðhöfðingja yfir stórfurstadæmi sem heyrir undir keisara en er talinn æðri einföldum fursta. Engir sjálfstæðir stórfurstar eru lengur til og þegar síðustu stórfurstadæmin (Litháen, Transylvanía og Finnland) hurfu í Fyrri heimsstyrjöld höfðu þau þegar um langt skeið heyrt undir aðra þjóðhöfðingja sem notuðu stórfurstatitilinn aðeins sem hluta af titlum sínum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.