Helgi Sverrisson
Útlit
Helgi Sverrisson (fæddur 1961 í Hafnarfirði) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri. Helgi hefur unnið að gerð heimildamynda, sjónvarpsþátta og kvikmynda í ríflega tvo áratugi.
Helgi vinnur nú að gerð myndarinnar L7 Hrafnar, sóleyjar og myrra ásamt Eyrúnu Jónsdóttur. Með aðalhlutverk fara Victoria Ferrell, Laddi, Edda Björgvinsdóttir, Pétur Einarsson, Magnús Ólafsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ísak Hinriksson, Jóhanna Jónas, Sigríður Björk Baldursdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Sigurður Hjaltason, Bjartmar Þórðarson.
Helgi er framleiðandi:
The Higher Force (Stóra planið) í leikstjórn Ólaf Jóhannessonar sem var frumsýnd árið 2007.
S stuttmynd sem var sýnd í Ríkissjónvarpinu 2007. [[Miðill: Queen Raquela]] eftir Ólaf Jóhannesson. Poppoli.