Fara í innihald

Jarðygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Diarsia mendica)
Jarðygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Diarsia
Tegund:
D. mendica

Tvínefni
Diarsia mendica
(Fabricius, 1775)

Jarðygla (fræðiheiti: Diarsia mendica)[1] er fiðrildi af ygluætt. Hún er útbreidd um Evrasíu og finnst víða á Íslandi.[2] Lirvan nærist á fjölda jurtategunda og jafnvel trjáa.[3] Hún finnst í mjög mörgum litbrigðum og er breytilegasta tegund ættarinnar. Vænglitir geta verið frá sinulit yfir í dökkbrúnt, en eru ljósari litirnir fremur í suðurhluta útbreiðslusvæðisins og dekkri norðar.[4]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dyntaxa Diarsia mendica
  2. Jarðygla Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. „Robinson, G. S., P. R. Ackery, I. J. Kitching, G. W. Beccaloni & L. M. Hernández, 2010. HOSTS – A Database of the World's Lepidopteran Hostplants. Natural History Museum, London“.
  4. Seitz, A. Ed., 1914 Die Großschmetterlinge der Erde, Verlag Alfred Kernen, Stuttgart Band 3: Abt. 1, Die Großschmetterlinge des palaearktischen Faunengebietes, Die palaearktischen eulenartigen Nachtfalter, 1914.
  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.