Fara í innihald

Litskófarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cetrariaceae)
Litskófarætt
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru af litskófarætt.
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru af litskófarætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Litskófarætt

Litskófarætt, einnig nefnd fjallagrasaætt, (fræðiheiti: Parmeliaceae[1] eða Cetrariaceae[2]) er ætt fléttna. Á Íslandi vaxa um 50 tegundir af litskófarætt af 24 ættkvíslum. Ættin er stór og margbreytileg en flestar tegundirnar eru runnfléttur eða blaðfléttur.[1]

Gró fléttna af litskófarætt eru nánast alltaf glær, sporbaugótt og einhólfa.[1]

Tegundir á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundir á Íslandi eru um 50 af 24 ættkvíslum.[1] Nöfn fléttna á þessum lista er tekin frá Herði Kristinssyni[1] nema annað sé tekið fram. Listinn er líkega ekki tæmandi:

Alectoria

Allantoparmelia

Brodoa

Bryoria

Cetraria

Cetrariella

Cornicularia

Flavocetraria

Hypogymnia

Melanelia

Melanelixia

Melanohalea

Neuropogon

Parmelia

Parmeliopsis

Platismatia

Pseudodevernia

Pseudophebe

Tuckermannopsis

Usnea

Vulpicida

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Hörður Kristinsson. Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Global biodiversity information facility (GBIF). Family synonym in GBIF backbone taxonomy - Parmeliaceae. Sótt þann 19. mars 2017.
  3. Flóra Íslands (án árs). Gálgaskegg - Bryoria implexa. Sótt þann 7. apríl 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.