Melakræða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melakræða

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Undirættbálkur: Lecanorineae
Ætt: Litskófarætt (Parmeliaceae)
Ættkvísl: Cetraria
Tegund:
C. aculeata

Tvínefni
Cetraria aculeata
(Schreb.) Fr. (1826)

Melakræða (fræðiheiti: Cetraria aculeata) er dökkbrún eða nær svört marggreinótt flétta. Hún er lágvaxin 1,5 til 4 sm. Melakræða er algeng um allt Ísland og myndast oft stórar breiður af henni þar sem land hefur verið friðað. Melakræða krækist mjög auðveldlega í föt, einkum lopapeysur og loðir við þær. Melakræða á Íslandi eru tvær afar líkar tegundir Cetraria aculeata og Cetraria muricata.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.