Bryoria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bryoria
Viðarskegg í Slóvakíu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Litskófarætt (Parmeliaceae)
Ættkvísl: Bryoria

Bryoria er ættkvísl sveppa innan Litskófarættar. Ættkvíslin hefur víðfeðma landfræðilega dreifingu, sérstaklega á heimskauta- og á svölum tempruðum svæðum. Ættkvíslin Bryoria inniheldur 51 tegund.[1]

Á Íslandi finnast fjórar tegundir ættkvíslarinnar: jötunskegg (B. chalybeiformis), viðarskegg (B. fuscescens), gálgaskegg (B. implexa) og kvistaskegg (B. simplicior). Fimmtu tegundarinnar hefur verið getið, Bryoria nidula,[2] en hún hefur ekkert íslenskt heiti.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

 • Bryoria araucana
 • Bryoria bicolor
 • Bryoria capillaris
 • Bryoria carlottae
 • Bryoria cervinula
 • Bryoria chalybeiformis
 • Bryoria fremontii
 • Bryoria furcellata
 • Bryoria fuscescens
 • Bryoria hvatinn
 • Bryoria lanestris
 • Bryoria nadvornikiana
 • Bryoria nitidula
 • Bryoria pikei
 • Bryoria pseudocapillaris
 • Bryoria simplicior
 • Bryoria smithii
 • Bryoria spiralifera
 • Bryoria subcana
 • Bryoria trichodes

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Ainsworth & Bisby's dictionary of the fungi. CABI. ISBN 978-0-85199-826-8.
 2. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.