Fara í innihald

Litunarskófir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Parmelia)
Litunarskófir
Hraufuskóf (Parmelia sulcata) á grein.
Hraufuskóf (Parmelia sulcata) á grein.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Litskófarætt (Parmeliaceae)
Ættkvísl: Litunarskófir (Parmelia)
Tegundir á Íslandi

Hraufuskóf (P. sulcata) Tayl.
Litunarskóf (P. omphalodes) (L.) Ach.
Snepaskóf (P. saxatilis) (L.) Ach.

Litunarskófir (fræðiheiti: Parmelia) er ættkvísl fléttna af litskófarætt. Þrjár tegundir litunarskófa finnast á Íslandi,[1] hraufuskóf, litunarskóf og snepaskóf.[2] Íslensku litunarskófirnar eiga það allar sameiginlegt að innihalda efnin atranórin, salazinsýru og consalazinsýru.[2]

Litunarskófir er hægt að nota til litunar. Þær gefa frá sér dökkbrúnan, rauðbrúnan eða gulbrúnan lit eftir því hvernig þær eru meðhöndlaðar við litunina.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.
  2. 2,0 2,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  3. Heiða Lára Eggertsdóttir (2016). Finnum fléttur. (BS greinagerð). Landbúnaðarháskóli Íslands, Umhverfisdeild.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.