Mengun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Reykháfar gefa frá sér mengun.

Mengun er það þegar aðskotaefni komast út í umhverfið þar sem þeir geta valdið óstöðugleika, röskun, skaða og óþægindi í vistkerfinu. Mengun getur verið kemískt efni eða orka eins og hávaði, hiti eða ljós. Mengunarvaldar geta komið fyrir náttúrulega en þeir kallast aðskotaefni þegar þeir eru meira en náttúrulegt magn. Menguðustu borgirnar eru í Aserbaídsjan, Indlandi, Kína, Perú, Rússlandi, Sambíu og Úkraínu. Borgin Linfen í Kína er talin mengaðast borg í heimi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.