Blesgæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blesgæs
White-fronted.goose.750pix.jpg

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anser
Tegund:
A. albifrons

Tvínefni
Anser albifrons
(Scopoli, 1769)
Anser albifrons
Anser albifrons

Blesgæs (fræðiheiti: Anser albifrons) er gæs sem verpir nyrst í Evrópu, Asíu og Ameríku en hefur vetursetu ívið sunnar, einkum á Bretlandi, í Bandaríkjunum og Japan.

Hvanneyrarjörðin og fleiri jarðir í Andakíl eru friðlýstar sem mikilvægt búsvæði fyrir blesgæs sem hefur þar viðkomu vor og haust á leið til og frá varpstöðvum á Grænlandi[1]

Veiðar á blesgæs eru bannaðar á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.