Grágæsaættkvísl
Útlit
(Endurbeint frá Gráar gæsir)
Gráar gæsir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Par grágæsa (Anser anser).
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Gráar gæsir (Einnig nefndar hvítar gæsir)(Ættkvísl: Anser) er ættkvísl gæsa sem bera ættkvíslarheitið Anser.
Tegundir úr þessum hópi eru ellefu, og deila flestar gráu eða hvítu litarfari. Algengt er að tegundir innan þessa hóps geti myndað blendinga, og mikið er af undirtegundum innan sumra tegunda hans.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Til grárra gæsa teljast eftirfarandi tegundir (sjá töflu 1).
Ljósmynd | Íslenskt heiti | Tvínefni |
---|---|---|
Akurgæs | Anser fabalis | |
Blesgæs | Anser albifrons | |
Fjallgæs | Anser erythropus | |
Grágæs | Anser anser | |
Heiðagæs | Anser brachyrhynchus | |
Keisaragæs | Anser canagicus | |
Mjallgæs | Anser rossii | |
Snjógæs | Anser caerulescens | |
Svenjugæs | Anser cygnoides | |
Taumgæs | Anser indicus | |
Túndrugæs | Anser serrirostris |