Benedikta Boccoli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Benedikta Boccoli
Benedikta Boccoli árið 2013
Benedikta Boccoli árið 2013
Fædd(ur) 11. nóvember 1966 (1966-11-11) (49 ára)
Búseta Fáni Ítalíu Róm, Ítalía
Helstu hlutverk
Tersicore í Orfeus
Ariel í Ofviðrið

Benedikta Boccoli (f. 11. nóvember 1966) er ítölsk leikkona[1] sem leikið hefur jafn í kvikmyndum og leikhúsi.[2][3]. Hún býr nú í Róm og er systir leikkonunnar Brigittu Boccoli.

Leikstjórinn og leikarinn Giorgio Albertazzi hefur kallað hana Artistissima (the uber artist) fyrir framúrskarandi leik hennar að hanns mati.[4] Hún hefur einnig fengið góða dóma fyrir leik sinn í blöðum eins og Corriere della Sera, la Repubblica, The Press, Time og La Gazzetta del Mezzogiorno.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • Gli angeli di Borsellino - 2003
 • Valzer - 2007
 • Pietralata - 2008

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

 • Blithe Spirit, Noël Coward - 1992/1993
 • Cantando Cantando, Maurizio Micheli - 1994/1995
 • Buonanotte Bettina, Pietro Garinei & Sandro Giovannini - 1995/1996/1997
 • Can Can, söngleikur, 1998/1999
 • Orfeus, ópera, Jacques Offenbach - 1999 - Tersicore
 • Polvere di stelle, Alberto Sordi
 • Le Pillole d'Ercole, 2002/2003/2004
 • Anfitrione, Plautus, 2004
 • Stalker Rebecca Gillmann, 2004
 • Plutus, Aristófanes, 2004
 • Fiore di cactus 2004/2005/2006
 • Prova a farmi ridere, Alan Ayckbourn - 2006
 • Ofviðrið, William Shakespeare - 2006 - Ariel
 • Sunshine, William Mastrosimone - 2007/2008
 • L'Appartamento, Billy Wilder - 2009–2010
 • Vite private, Noël Coward - 2012-2013
 • Dis-order, Neil LaBute - 2014
 • Incubi d'Amore, eftir de Augusto Fornari, Toni Fornari, Andrea Maia, Vincenzo Sinopoli - 2014
 • Crimini del Cuore, e. Crimes of the Heart, Beth Henley – 2015
 • A Room with a View, E. M. Forster, reg. Stefano Artissunch - 2016

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.