Benedikta Boccoli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Benedikta Boccoli
Benedikta Boccoli árið 2013
Benedikta Boccoli árið 2013
Fædd 11. nóvember 1966 (1966-11-11) (54 ára)
Búseta Fáni Ítalíu Róm, Ítalía
Helstu hlutverk
Tersicore í Orfeus
Ariel í Ofviðrið

Benedikta Boccoli (f. 11. nóvember 1966) er ítölsk leikkona[1] sem leikið hefur jafnt í kvikmyndum sem og leikhúsi.[2][3]. Hún býr í Róm og er systir leikkonunnar Brigittu Boccoli.

Leikstjórinn og leikarinn Giorgio Albertazzi hefur kallað hana Artistissima, ofurlistakonu fyrir framúrskarandi leik hennar.[4] Hún hefur einnig fengið góða dóma fyrir leik sinn í blöðum eins og Corriere della Sera, la Repubblica, The Press, Time og La Gazzetta del Mezzogiorno.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • Gli angeli di Borsellino - 2003
 • Valzer - 2007
 • Pietralata - 2008
 • Ciao Brother - 2016

Stuttmynd[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Benedicta Boccoli: Da giovane ho rischiato l'anoressia
 2. Benedicta Boccoli
 3. Il meglio di Benedicta Boccoli
 4. Úr dagblaði. Afrit af upprunalegu geymt þann 2010-12-06. Sótt 2. október 2013.
 5. La confessione
 6. NOSTRA INTERVISTA – Benedicta Boccoli
 7. Il Test di Jordi Vallejo
 8. Debutta domani nell’Isola di “Il Test” di Jordi Vallejo, con Roberto Ciufoli (che firma anche la regia), Benedicta Boccoli, Simone Colombari e Sarah Biacchi
 9. È proprio il caso di dire: “Su con la vita!”. Lo spettacolo di Maurizio Micheli ad Avezzano
 10. Su con la vita! Gli spaiati e Le belle statuine

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.