Maurizio Micheli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Maurizio Micheli
Maurizio Micheli árið 2020
Maurizio Micheli árið 2020
Fæddur 3. febrúar 1947 (1947-02-03) (74 ára)
Búseta Fáni Ítalíu Livorno, Ítalía
Helstu hlutverk
Allegro non troppo
Valzer
Su con la vita[1];[2]

Maurizio Micheli (f. 3. febrúar 1947) er ítalskur leikari, raddleikari, gamanleikari, rithöfundur, leikskáld og sjónvarpsmaður.

Maurizio Micheli ólst upp í Bari[3] og lærði leiklist við Piccolo Teatro di Milano í Mílanó.

Micheli gaf út ævisögu sína árið 1996 undir yfirskriftinni „Sciambagne!“. Árið 2002 gaf hann út skáldsöguna Garibaldi amore mio .

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.