Fara í innihald

Maurizio Micheli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurizio Micheli
Maurizio Micheli árið 2020
Maurizio Micheli árið 2020
Upplýsingar
Fæddur3. febrúar 1947 (1947-02-03) (77 ára)
Helstu hlutverk
Allegro non troppo
Valzer
Su con la vita[1];[2]

Maurizio Micheli (f. 3. febrúar 1947) er ítalskur leikari, raddleikari, gamanleikari, rithöfundur, leikskáld og sjónvarpsmaður.

Maurizio Micheli ólst upp í Bari[3] og lærði leiklist við Piccolo Teatro di Milano í Mílanó.

Micheli gaf út ævisögu sína árið 1996 undir yfirskriftinni „Sciambagne!“. Árið 2002 gaf hann út skáldsöguna Garibaldi amore mio .

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Su con la vita! Gli spaiati e Le belle statuine
  2. È proprio il caso di dire: “Su con la vita!”. Lo spettacolo di Maurizio Micheli ad Avezzano
  3. „«Io, il miglior barese di Livorno»: parla Maurizio Micheli“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2020. Sótt 5. október 2020.
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.