Fara í innihald

Atómskáld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Atómljóð)

Atómskáld kölluðust íslensk ljóðskáld í kringum 1950 sem tóku ljóðagerðina nýstárlegum tökum. Halldór Laxness notaði hugtakið upphaflega í bók sinni Atómstöðinni útgefinni í mars 1948 í háðungarskyni en orðið breyttist síðar í sæmdarheiti sem skáldin gengust við. Atómskáldin sögðu hefðinni stríð á hendur, bragfræðin var iðulega látin lönd og leið, þeir notuðu nýstárlegt myndmál og ljóðin fylgdu ekki ætíð strangri rökhugsun.

Íslensk atómskáld

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.