90's þátturinn sonic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

90's þátturinn Sonic var íslenskur útvarpsþáttur á X-inu 977 sem spilaði eingöngu tónlist frá 10. áratugnum, þ.e. frá 1990, til og með 1999. Þátturinn hóf göngu sína 12. júní 2009 og sendi út sinn síðasta þátt þann 22. mars 2011.

Stjórnendur 90's þáttarins Sonic voru Haraldur Leví Gunnarsson og Jón Þór Ólafsson.