Sveinbjörn Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sveinbjörn Hermann Pálsson var síðasti ritstjóri tímaritsins Vamm sem kom út árin 2004-2005. Hann var útlitshönnuður Iceland Airwaves hátíðarinnar og kúabjölluleikari í hljómsveitinni FM Belfast. Sveinbjörn er einnig þekktur undir plötustnúðanafninu Terrordisco en undir því heitir hefur hann m.a. komið fram á Iceland Airwaves. Hann er einn stjórnanda Funkþáttarins á útvarpsstöðinni Xinu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.