Sýn (fyrirtæki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýn hf.
Rekstrarform Hlutafélag
Staðsetning Suðurlandsbraut 8 108, Reykjavík, Íslandi
Starfsemi Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki
Vefsíða https://syn.is/

Sýn hf. er fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki sem rekur Vodafone, Vísir.is, sjónvarpsstöðina Stöð 2 og fylgirásir eins og Stöð 2 Sport og útvarpsstöðvar eins og Bylgjan, FM 957 og X-ið.

Árið 2017 keypti það flest það sem fyrirtækið 365 miðlar átti áður.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Þann 22. mars 2018 breytti fyrirtækið nafni sínu úr Fjarskipti hf. í Sýn hf.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Fjarskipti hf. verða Sýn hf“. syn.is. Sótt 23. mars 2024.