Stöð 2 Bíó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stöð 2 Bíó er íslensk sjónvarpsstöð starfrækt af Sýn og sendir eingöngu út kvikmyndir. Bíóstöðin hét áður Stöð 2 Bíó og þar áður Bíórásin.