2. deild karla í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
2. deild karla
Stofnuð1973
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp í1. deild karla
Fall í3. deild karla
Fjöldi liða10
Stig á píramídaStig 3
BikararBikarkeppni karla
Núverandi meistarar Ármann (2021)
Sigursælasta liðLaugdælir (3)
Heimasíðawww.kki.is

2. deild karla er næst neðsta deild karla í körfuknattleik á Íslandi en Körfuknattleikssamband Íslands fer með málefni íþróttarinnar á Íslandi.

Í reglum deildarinnar segir: „Mótanefnd KKÍ skal útfæra keppnisfyrirkomulag í 2. deild eftir fjölda liða hverju sinni, þó þannig að eftir að riðlakeppni 2. deildar lýkur skal haldin úrslitakeppni fyrir A-lið. Ef leikið er í einum riðli skulu fjögur lið leika í úrslitakeppni, 1 við 4 og 2 við 3 í undanúrslitum, einn leik og mætast sigurvegararnir í úrslitaleik. Ef leikið er í tveimur riðlum skal leika 8 liða úrslit sem hér segir.“

Meistarasaga[breyta | breyta frumkóða]

Heimild

Tilvísanir og heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Myndaveisla: Álftanes sigraði 2. deildina“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. apríl 2019. Sótt 24. ágúst 2019.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]