Fara í innihald

1729

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1726 1727 172817291730 1731 1732

Áratugir

1711–17201721–17301731–1740

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1729 (MDCCXXIX í rómverskum tölum)


  • Jón Ingimundarson hálshogginn á Alþingi eftir dauðadóm fyrir morð Sigfúss Eiríkssonar.[1]
  • Halldóru Jónsdóttur drekkt fyrir dulsmál og blóðskömm. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Hægri hönd Jóns var skorin af, samkvæmt dómnum, og höfuð hans sett á stjaka.
  2. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Drekking framkvæmd eftir áfrýjun og úrskurð konungs til staðfestingar á dauðadómi Alþingis frá árinu 1725 en bæði Halldóra og faðir hennar, Jón Eyjólfsson, báru að hann hefði nauðgað henni. Dómnum var sennilega framfylgt í Drekkingarhyl á Bessastöðum eystra, aftökustað sýslumanns í Fljótsdal.