1418

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ár

1415 1416 141714181419 1420 1421

Áratugir

1401–14101411–14201421–1430

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Búrgundarmenn undir forystu Jóhanns óttalausa halda innreið sína í París.

Árið 1418 (MCDXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Árni Ólafsson Skálholtsbiskup, sem gegndi jafnframt biskupsembætti á Hólum því Jón Tófason, sem skipaður var 1411, kom ekki til landsins fyrr en 1419, reið á einum degi um veturinn á hjarni yfir Kjöl; var við óttusöng í Skálholti um morguninn en kom til Hóla fyrir aftansöng.
  • Maður að nafni Ívent eða Avant Sasse fór um landið og safnaði peningum fyrir heilagan Antóníus.
  • Veturinn 1417-1418 var kallaður Bónavetur vegna fjárbóna og álagna sem Árni biskup fylgdi fast eftir, meðal annars fyrir hönd Eiríks konungs af Pommern, sem átti í kosnaðarsömum hernaði.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin