1381
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1381 (MCCCLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 26. maí - Guttormur Ormsson, faðir Lofts Guttormssonar, veginn í Snóksdal.
- Hrafn Bótólfsson kom til landsins og hafði verið veitt lögmannsembættið norðan og vestan.
Fædd
Dáin
- 15. ágúst - Oddgeir Þorsteinsson, biskup í Skálholti.
- Brynjólfur Björnsson ríki á Stóru-Ökrum.
- Eiríkur auðgi Magnússon á Svalbarði.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Bændauppreisnin í Englandi 1381 átti sér stað.
- Tímúr lagði Austur-Persíu undir sig.
- Feneyingar sigruðu Genúumenn í Chioggia-stríðinu.
Fædd
- Anna af Celje, Póllandsdrottning (d. 1416).
- Jóhann 1., hertogi af Bourbon (d. 1434).
Dáin
- 24. mars - Heilög Katrín frá Vadstena, sænskur dýrlingur.