Fara í innihald

1384

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1381 1382 138313841385 1386 1387

Áratugir

1371–13801381–13901391–1400

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Innsigli Jóhönnu höltu, hertogaynju af Bretagne. Hún var ein aðalpersónan í Bretónska erfðastríðinu.

Árið 1384 (MCCCLXXXIV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sveinbjörn Sveinsson varð ábóti í Þingeyraklaustri.
  • Sumarið var hart og spilltust mjög akrar og hey.
  • Í Setbergsannál segir: „Útkoma eins ókunnugs herramanns til Íslands, er villtist í hafi og ætlað hafði til Ægypten. Á hans skipi var sagt að verið hefði 900 manns og allt stórvaxið fólk ...“

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin