(What's The Story) Morning Glory? er önnur breiðskífabresku hljómsveitarinnar Oasis. Þetta er mest selda plata Oasis, en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Á plötunni er að finna helstu smelli sveitarinnar „Wonderwall“, „Don't Look Back In Anger“ og „Champagne Supernova“.