Úrbanus 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Úrbanus II)
Jump to navigation Jump to search

Úrbanus páfi annar (f. 1042, d. 29. júlí 1099), fæddur Otho de Lagery (líka til sem: Otto, Odo eða Eudes), ríkti sem páfi frá 12. mars 1088 þangað til hann lést þann 29. júlí 1099. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið upphafsmaðurinn að fyrstu krossferðinni (1096-1099).