Ítalska A-deildin 2006-07
Ítalska A deildin 2006-07 er hófst 10. september 2006. Upphaflega átti deildin að hefjast 26. og 27. ágúst 2006 vegna Ítalska A-deildar skandallsins 2006. Tímabilið 2006-07 er 104. tímabil ítölsku A-deildarinnar og í fyrsta sinn án Juventus FC.
Félög deildarinnar
[breyta | breyta frumkóða]Staðan í deildinni
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Félag | Stig | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Internazionale | 90 | 35 | 28 | 6 | 1 | 72 | 30 | +42 | Riðlakeppni |
2. | Roma | 72 | 35 | 21 | 9 | 5 | 68 | 27 | +41 | |
3. | Lazio | 612 | 35 | 18 | 10 | 7 | 55 | 27 | +28 | Undankeppni |
4. | Milan | 602 | 35 | 19 | 11 | 5 | 54 | 30 | +24 | |
5. | Empoli | 53 | 35 | 14 | 11 | 10 | 38 | 35 | +3 | |
6. | Palermo | 52 | 35 | 14 | 10 | 11 | 49 | 42 | +7 | |
7. | Fiorentina | 512 | 35 | 19 | 9 | 7 | 54 | 28 | +26 | |
8. | Atalanta | 46 | 35 | 11 | 13 | 11 | 50 | 47 | +3 | Intertoto bikarinn1 |
9. | Sampdoria | 46 | 35 | 12 | 10 | 13 | 42 | 42 | 0 | |
10. | Udinese | 43 | 35 | 11 | 10 | 14 | 42 | 48 | -6 | |
11. | Cagliari | 37 | 35 | 8 | 13 | 14 | 31 | 41 | -10 | |
12. | Catania | 37 | 35 | 7 | 10 | 16 | 43 | 66 | -23 | |
13. | Livorno | 36 | 35 | 8 | 12 | 15 | 36 | 52 | -16 | |
14. | Torino | 36 | 35 | 9 | 9 | 17 | 26 | 44 | -18 | |
15. | Reggina | 352 | 35 | 11 | 13 | 11 | 46 | 46 | 0 | |
16. | Chievo | 35 | 35 | 8 | 11 | 16 | 36 | 45 | -9 | |
17. | Parma | 35 | 35 | 8 | 11 | 16 | 30 | 51 | -21 | |
18. | Siena | 342 | 35 | 7 | 14 | 14 | 30 | 42 | -12 | ítölsku B deildina |
19. | Messina (F) | 25 | 35 | 5 | 10 | 20 | 31 | 59 | -28 | |
20. | Ascoli (F) | 21 | 35 | 3 | 12 | 20 | 31 | 63 | -32 |
(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)
1. Þar sem bæði Roma og Internazionale keppa til úrslita í ítalska bikarnum og eru örugglega með sæti í Meistaradeild Evrópu mun 7. sæti fá sæti í Evrópubikarnum. 8. sætið mun leika í Intertoto bikarnum.
2. Í byrjun leiktíðar voru þessi félög gefin eftirfarandi refsistig:
Félag | Refsistig |
---|---|
Siena | |
Lazio | |
AC Milan | |
Reggina | |
Fiorentina |
Sigurvegarar ítölsku A deildarinnar 2006-07 |
---|
Internazionale 15. titill |
Markahæstu menn
[breyta | breyta frumkóða]
- 18 mörk
- 17 mörk
- 16 mörk
- 15 mörk
- 14 mörk
- 13 mörk
- 12 mörk
- 11 mörk
- 10 mörk
Helstu uppákomur
[breyta | breyta frumkóða]Ítalski A deildar skandallinn 2006
[breyta | breyta frumkóða]Eftir ítalska A deildar skandalinn voru félögin Juventus F.C., ACF Fiorentina og S.S. Lazio refsað með því að hefja næstu leiktíð í ítölsku B deildinni. AC Milan var einnig refsað með 15 refsistigum. Félögin U.S. Lecce, F.C. Messina Peloro og Treviso F.B.C. áttu að komast í ítölsku A deildina í stað liðanna þriggja sem var refsað með falli til að félög deildarinnar yrðu enn 20.
Fiorentina, Juventus, Lazio og Milan báðu öll um áfrýjun á dómnum. Niðurstaðan var sú að Fiorentina og Lazio fengu aftur að vera með í ítölsku A deidlinni en fengu 15 og 11 stiga refsingu hvort félagið um sig. Refsistig AC Milan voru lækkuð niður í 8 stig. Juventus þurfti enn að vera í ítölsu B deildinni með 17 refsistig. Lecce og Treviso færðust aftur til ítölsku B deildarinnar en Messina hélt stöðu sinni í ítölsku A deildinni í staðinn fyrir Juventus.
Eftir frekar rannsóknir fékk Reggina Calcio einnig 15 refsistig, en var enn með í A deildinni.[2]
Knattspyrnuofbeldi í Cataníu 2007
[breyta | breyta frumkóða]2. febrúar 2007 lést lögregluþjónninn Filippo Raciti í Cataníu vegna ofbeldis milli stuðningsmanna Cataníu og Palermo. Fresta þurfti öllum deildarleikjum ítölsku A deildarinnar vegna þessa.[3]
Deildarsigur Inter
[breyta | breyta frumkóða]Með sigri á Siena 22. apríl 2007 tryggði Internazionale sér ítalska deildarbikarinn 2006-07. Félagið hafði þá 16 stiga forskot á Roma sem átti aðeins 5 leiki eftir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Siena hit by deduction“. Skoðað 9. maí 2007.
- ↑ „Reggina to stay in Serie A Geymt 20 ágúst 2006 í Wayback Machine“. Skoðað 9. maí 2007.
- ↑ „Italian league halted by violence“. BBC Sport. Skoðað 9. maí 2007.