SS Lazio
(Endurbeint frá S.S. Lazio)
Società Sportiva Lazio S.p.A. | |||
Fullt nafn | Società Sportiva Lazio S.p.A. | ||
Gælunafn/nöfn | Biancocelesti Biancazzurri Aquile Aquilotti | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | SS Lazio | ||
Stofnað | 9. janúar 1900 | ||
Leikvöllur | Ólympíuleikvangurinn, Róm | ||
Stærð | 70 634 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
2021/22 | 5. sæti | ||
|
Íþróttafélagið Lazio 1900 (ítalska: Società Sportiva Lazio 1900, S.S. Lazio eða einfaldlega Lazio) er ítalskt íþróttafélag frá Róm stofnað 9. janúar 1900 sem hlaupafélag. Knattspyrnudeild félagsins var stofnuð árið 1910. Það hefur orðið ítalíumeistarar tvisvar: 1974 og 2000, og orðið bikarmeistarar fjórum sinnum, síðast árið 2004.
Heimabúningur liðsins er ljósblá treyja og hvítar buxur. Heimavöllur liðsins er Ólympíuleikvangurinn í Róm.
Sigrar[breyta | breyta frumkóða]
- Ítalskir meistarar: 2
- 1973-74, 1999-00
- Ítalska bikarkeppnin: 6
- 1958, 1997-98, 1999-00, 2003-04, 2008-09, 2012-13
- Ítalski ofurbikarinn: 4
- 1998, 2000, 2009, 2017
- Evrópski ofurbikarinn: 1
- 1999
- Evrópukeppni bikarhafa: 1
- 1998-99
- Coppa delle Alpi: 1
- 1970-71