Fara í innihald

Cagliari Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cagliari Calcio
Fullt nafn Cagliari Calcio
Gælunafn/nöfn Gli Isolani (Eyjaskeggjarnir)
Stofnað 1920
Leikvöllur Sardegna Arena, Cagliari
Stærð 16.233
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Tommaso Giulini
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Eusebio Di Francesco
Deild Serie B
2022/23 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Cagliari Calcio, oftast þekkt sem Cagliari, er knattspyrnufélag með aðsetur í Cagliari á Sardiníu. Þeir spila í Serie A. og leika heimaleiki sína á Sardegna Arena .

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.