Él
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við haglél. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
Él er úrkoma, sem fellur úr éljaskýi. Oft getur komið talsverð úrkoma í éli, sem stendur stutt yfir. Eru ýmist snjóél, slydduél eða haglél. Él myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar. (Sjá einnig rigning og regnskúr.)