Fara í innihald

Haglél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Él)
Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið
Haglél

Haglél, hagl eða él er tegund úrkomu, sem fellur úr éljaskýjum og er glærar eða mattar og oft harðar ískúlur, 5 til 50 mmþvermáli. Í einstaka tilfellum eru höglin svo stór að þau valda tjóni á mannvirkjum og gróðri og jafnvel fólki. Þetta geta verið snjóél, slydduél eða haglél. Él myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar.

Orð tengd hagléli

[breyta | breyta frumkóða]
  • bleikihagl er él með hálfgagnsæjum haglkornum sem átti að boða lin.
  • gráp gamalt orð haft um haglél.
  • grjónabylur er hagl, él (á norðaustan).
  • hagldropi haglkorn.
  • haglsteinn haglkorn.
  • hegla - það heglir - það fellur hagl.
  • snæhagl hagl, 2-5 mm í þvermál.

Sjá einning

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.