Þruma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þruma er það hljóð sem heyrist þegar eldingar slá niður. Nákvæma hljóðið sem kemur fram réðst af fjarlægð þrumuveðurs til hlustandans og tegund af þrumum. Það getur verið stuttur, háttur smellur eða lágur, langur drunur. Þrumur verða til þegar loft þenjast út óðfluga vegna þrýstings- og hitastigsaukninga orsakaðra af eldingum.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.