Regnskúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Regnskúr í Haute-Savoie í Frakklandi.

Regnskúr (stundum kallað skúr, slembra eða demba) er úrkoma á fljótandi formi, sem fellur úr skúraskýi. Oft getur komið talsverð úrkoma í skúr og droparnir verið stórir. Skúrir myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]