Viggó viðutan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Viggó viðutan (franska: Gaston Lagaffe) er belgísk persóna í samnefndum teiknimyndasögum eftir André Franquin. Ævintýri Viggós birtust fyrst sem framhaldssögur í teiknimyndablaðinu Sval en voru jafnóðum gefnar út á bókaformi.

Í sögunum vinnur Viggó á blaði ásamt Val úr sögunum um Sval og Val. Hann veldur þar sífelldum vandræðum sem oft og tíðum eru tengd steindaldarhörpunni hans svokölluðu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.