Fara í innihald

VfB Stuttgart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Verein für Bewegungsspiele Stuttgart 1893 e.V.
Fullt nafn Verein für Bewegungsspiele Stuttgart 1893 e.V.
Gælunafn/nöfn Die Roten (Þeir Rauðu) Die Schwaben (Sváflendingar)
Stytt nafn VFB
Stofnað 9. september 1893
Leikvöllur Mercedes-Benz Arena, Stuttgart
Stærð 60.499
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Claus Vogt
Knattspyrnustjóri Fáni Bandaríkjana Pellegrino Matarazzo
Deild Bundesliga
2021-22 15. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

VfB Stuttgart er þýskt knattspyrnulið. Ásgeir Sigurvinsson lék með liðinu árin 1982–1990 og Eyjólfur Sverrisson árin 1990–1994 sem og hin íslenskættaði Dani Jon Dahl Tomasson Þeir hafa fimm sinnum orðið þýskir meistarar, síðast árið 2007. Þekktasti leikmaður VFB er sennilega Jürgen Klinsmann.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarateymi[breyta | breyta frumkóða]