Joachim Löw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
HM 2014

Joachim "Jogi" Löw (fæddur 3. febrúar 1960 í Schönau im Schwarzwald) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2015 hefur hann þjálfað Þýska landsliðið.

Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. með Stuttgart (1980-1981) Eintracht Frankfurt (1981–1982) og SC Freiburg (1985–1989). Árið 2006 var hann ráðinn til starfa hjá þýska landsliðinu. Árið 2014 tókst honum að stýra liðinu til heimsmeistaratitils á HM 2014.