Fredi Bobic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fredi Bobic
Bobic
Upplýsingar
Fullt nafn Fredi Bobic
Fæðingardagur 30. október 1971 (1971-10-30) (52 ára)
Fæðingarstaður    Maribor, Slóvenía, Júgóslavía
Hæð 1,88 m
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1990-1992 TSF Ditzingen 62(32)
1992-1994 Stuttgarter Kickers 62(26)
1994-1999 VfB Stuttgart 148(69)
1999-2002 Borussia Dortmund 56(17)
2002 Bolton Wanderers(Lán) 16(4)
1999-2003 Hannover 96 27(14)
2002 Hertha Berlin 54(8)
2002-2003 Rijeka 8(2)
Landsliðsferill
1994-2004 Þýskaland 37 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Fredi Bobic (fæddur 30. október 1971) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann starfar nú sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Eintracht Frankfurt. Sumarið 1997 kom hann með VfB Stuttgart til íslands þegar þeir spiluðu við ÍBV Í Evrópukeppni félagsliða .

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stuttgart
  • Þýska Bikarkeppnin: (1) 1996–97
  • Borussia Dortmund
  • Bundesligan:(1) 2001-2002

Þýskaland[breyta | breyta frumkóða]

EM 1996 (Gull)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]