Mario Gomez
Mario Gomez | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Mario Gómez García | |
Fæðingardagur | 10. júlí 1985 | |
Fæðingarstaður | Riedlingen, Þýskaland | |
Hæð | 1,89 | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2003-2009 2009-2013 2013-2016 2015-2016 2016-2018 2018-2020 |
VfB Stuttgart FC Bayern München Fiorentina Besiktas(Lán) VfL Wolfsburg VfB Stuttgart |
|
Landsliðsferill | ||
2007-2018 | Þýskaland | 78 (31) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Mario Gomez (fæddur 10. júlí 1985) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 78 leiki og skoraði 31 mörk með þýska landsliðinu.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
Bayern München / Stuttgart
- Bundesliga: 2006/2007 (Stuttgart), 2009/2010, 2012/2013
- Meistaradeild Evrópu: 2012/2013
- Þýskur Bikarmeistari: 2009/2010, 2012/2013
- Þýskur deildarbikarmeistari: 2010, 2012