Vatnsliðagras
Útlit
Vatnsliðagras | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alopecurus aequalis Sobol. |
Vatnsliðagras (fræðiheiti: Alopecurus aequalis) er liðasgras sem vex víða í tempraða beltinu á norðurhveli jarðar. Það líkist mjög knjáliðagrasi. Blöð vatnsliðagrass eru lítið eitt snörp og blaðslíðrin eru fjólublá. Frjóhnappar eru rauðgulir og títan stendur lítið út úr smáaxi. Knjáliðagras vex í grunnu vatni um allt Ísland nema á Austurlandi og á miðhálendinu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnsliðagras.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alopecurus aequalis.