Knjáliðagras
Útlit
Knjáliðagras | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Alopecurus geniculatus Linnaeus |
Knjáliðagras (fræðiheiti: Alopecurus geniculatus) er lágvaxin grastegund af ættkvísl liðagrasa. Knjáliðagras þrífst best í rökum túnum, deiglendi og á engjum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Knjáliðagras.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Alopecurus geniculatus.