Varg Vikernes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Varg Vikernes.jpg

Varg Vikernes (f. Kristian Vikernes þann 11. febrúar 1973 í Bergen í Noregi), einnig þekktur af viðurnefninu "Grishnackh greifi" eða "Greifinn", er norskur tónlistarmaður. Vikernes varð þekktur á upphafsdögum hinnar svokölluðu drungarokks tónlistarstefnu í noregi á 9. áratug 20. aldar. Vikernes stóð að baki eins manns tónlistarverkefnisins Burzum, hann varð seinna áberandi talsmaður fyrir heiðinni óðalshyggju. Árið 1993 var Vikernes sakfelldur fyrir morðið á Øystein „Euronymous“ Aarseth, ásamt því að hafa tekið þátt í því að brenna niður fjölmargar kirkjur í noregi. Hann hefur nú lokið afplánun.

  Þetta æviágrip sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.