Varg Vikernes
Jump to navigation
Jump to search
Varg Vikernes (f. Kristian Vikernes þann 11. febrúar 1973 í Bergen í Noregi), einnig þekktur af viðurnefninu "Grishnackh greifi" eða "Greifinn", er norskur tónlistarmaður. Vikernes varð þekktur í Noregi á 9. áratug 20. aldar fyrir að standa fyrir því að fjölmargar kirkjur voru brenndar. Vikernes stóð að baki svartmálmbandsins Burzum, hann varð seinna áberandi talsmaður fyrir heiðinni óðalshyggju. Árið 1993 var Vikernes sakfelldur fyrir morðið á Øystein „Euronymous“ Aarseth, ásamt því að hafa tekið þátt í því að brenna fjölmargar kirkjur í Noregi. Hann hefur nú lokið afplánun.